The Icelandic Open Access Barometer 2013

  • Watson I
  • Þórisson G
N/ACitations
Citations of this article
2Readers
Mendeley users who have this article in their library.

Abstract

In September 2013, we surveyed journals published in Iceland and found that 51 of them could be classified as “scholarly,” publishing quality-controlled research that aims to contribute to general knowledge. Of these 51 journals, 16 were completely open, with articles available for digital download from the moment of publication; 20 were completely behind toll barriers (published only on paper and sold to libraries and subscribers); and the remaining 15 released their articles openly in digital form after an embargo period of varying length. No journals offered online subscriptions. The relatively large penetration of open access in Iceland was a welcome surprise. Interestingly, more than three-quarters of the journals surveyed pub­lished primarily in Icelandic. Many of the embargoed journals made articles available on the website timarit.is, which has limited facility for whole-article downloads; the issue of convenient archival repositories for Icelandic journal content appears to need attention.The complete survey data is available by clicking on \"Supplementary Filesör at http://opinnadgangur.is/icelandic-oa-barometer/dataÍ september 2013 gerðum við könnun á tímaritum sem gefin eru út á Íslandi. Í ljós kom að 51 þeirra mátti flokka sem “fræðileg”: í þeim birtast greinar um gæðastýrðar rannsóknir sem miða að því að bæta við og útvíkka almenna þekkingu. Af þessum 51 fræðiritum voru 16 alveg opin og greinarnar aðgengilegar á rafrænu formi á Netinu um leið og þær voru birtar. 20 ritanna voru á bak við áskriftarvegg (greinar aðeins aðgengilegar á prenti gegnum áskrift til bókasafna og einstaklinga). Hin 15 ritin sem eftir eru gerðu greinar sínar aðgengilegar á opinn hátt á rafrænu formi á Netinu eftir mislanga birtingartöf (e. embargo) eftir að prentútgáfan kemur út. Ekkert ritanna bauð upp á rafræna áskrift á Netinu. Þessi tiltölulega mikla útbreiðsla opins aðgangs (OA) á Íslandi kom okkur þægilega á óvart. Áhuga vekur að rúmlega þrjú af hverjum fjórum ritum sem við könnuðum birta aðallega á íslensku. Mörg af ritunum sem eru með birt­ingartöf gera greinar sínar aðgengilegar gegnum vefinn timarit.is sem er þó mjög takmörkuð lausn hvað varðar að hlaða niður greinum í heilu lagi. Einsýnt er að það er skortur á hentugum lausnum fyrir langtíma varðveislu á efni íslenskra fræðirita.Nálgast má rannsóknargögnin með því að smella á \"Supplementary Filesëða á vefslóðinni http://opinnadgangur.is/icelandic-oa-barometer/data

Cite

CITATION STYLE

APA

Watson, I., & Þórisson, G. Á. (2013). The Icelandic Open Access Barometer 2013. Samtíð, 1. https://doi.org/10.12742/samtid.2013.6

Register to see more suggestions

Mendeley helps you to discover research relevant for your work.

Already have an account?

Save time finding and organizing research with Mendeley

Sign up for free